„Hver ertu og hver viltu vera?“
Hvernig þú byrjar árið setur tóninn fyrir allt sem á eftir kemur. Byrjaðu með skýrum ásetningi, og restin mun falla í takt.
Taktu þátt í töfrandi vinnustofu til að fá innblastur inn í árið og hjálpa þér að byrja árið með krafti, skýrleika og tilgangi. Þetta er þinn tími til að skapa …
„Hver ertu og hver viltu vera?“
Hvernig þú byrjar árið setur tóninn fyrir allt sem á eftir kemur. Byrjaðu með skýrum ásetningi, og restin mun falla í takt.
Taktu þátt í töfrandi vinnustofu til að fá innblastur inn í árið og hjálpa þér að byrja árið með krafti, skýrleika og tilgangi. Þetta er þinn tími til að skapa sjálfa þig upp á nýtt og leggja grunninn að árinu sem þig dreymir um.
Fyrir þig sem:
Vertu Hún er meira en vinnustofa – það er byrjunin á nýju ferðalagi þar sem þú verður skapari eigin lífs.
Leiðbeinendur á námskeiðinu:
Þóra Hrund Guðbrandsdóttir
Íris Líf Stefánsdóttir
👉 Skráðu þig í dag og taktu fyrsta skrefið í átt að lífinu sem þig langar í.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.