Vörumynd

Viðarvörn Kjörvari 16 Olía Þekjandi Gluggahvítur 1L

Kjörvari
KJÖRVARI 16 er alkýðolíubundin viðarvörn, sem ver viðinn niðurbroti af völdum sólarljóss. KJÖRVARI 16 myndar mjúka filmu með gott veðrunarþol. KJÖRVARI 16 er einkum ætlaður á hvers konar við utanhúss, þar sem óskað er hyljandi áferðar án þess að viðaráferðin tapist. Eiginleikar Varúðarflokkur: 2 - 1. Hreinsun áhalda: MÍNERALTERPENTÍNA. Þurrktími: 2-4 klst.við 20°C. Yfirmálun: Eftir 6-10 klst., br…
KJÖRVARI 16 er alkýðolíubundin viðarvörn, sem ver viðinn niðurbroti af völdum sólarljóss. KJÖRVARI 16 myndar mjúka filmu með gott veðrunarþol. KJÖRVARI 16 er einkum ætlaður á hvers konar við utanhúss, þar sem óskað er hyljandi áferðar án þess að viðaráferðin tapist. Eiginleikar Varúðarflokkur: 2 - 1. Hreinsun áhalda: MÍNERALTERPENTÍNA. Þurrktími: 2-4 klst.við 20°C. Yfirmálun: Eftir 6-10 klst., breytilegt eftir aðstæðum. Þykkt (flæðiseigja): Um 70 KU (25°C). Gljái: Um 50 (60°). Eðlismassi: Um 1,15 g/ml (25°C), breytilegt eftir lit Þurrefni:Um 71% af massa eða um 55% af rúmmáli (reiknað), lítið eitt mismunandi eftir litum. Efnisnotkun: Um 0,08-0,16 l/m2 í umferð, breytilegt eftir hrjúfleika flatar, málunaraðferð og aðstæðum Lágmarks vinnsluhitastig: Flöturinn sem mála á, skal vera minnst 3°C yfir daggarmörkum lofts, meðan á málun og þornun stendur. VOC-efni: Skv. reglugerð 1025/2005 þá eru viðmiðunarmörk VOC efna fyrir þessa vöru fl. A/a 400 g/l (2010). Varan inniheldur að hámarki 330 g/l. Litir: KJÖRVARI 16 er framleiddur í nokkrum STAÐALLITUM auk stofna sem unnt er að lita í fjölda lita. Áferð: Hálfgljáandi. Málun: KJÖRVARA 16 má bera á flötinn með pensli, rúllu eða sprautu.

Verslaðu hér

  • BAUHAUS
    BAUHAUS 515 0800 Lambhagavegi 2, 113 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.