Þetta rattangarðsett er fágað í útliti og verður miðpunkturinn í garðinum, á pallinum eða á svölunum. Settið er framleitt úr veðurþolnu og vatnsheldu pólýrattan og með borðplötu úr hertu gleri. Það er auðvelt í þrifum, slitsterkt og hentar vel til daglegrar notkunnar. Dufthúðaður stálramminn gerir bæði borðið og stólana afar sterkbyggða og stöðuga. Settið er létt og því auðvelt að færa það til ef…
Þetta rattangarðsett er fágað í útliti og verður miðpunkturinn í garðinum, á pallinum eða á svölunum. Settið er framleitt úr veðurþolnu og vatnsheldu pólýrattan og með borðplötu úr hertu gleri. Það er auðvelt í þrifum, slitsterkt og hentar vel til daglegrar notkunnar. Dufthúðaður stálramminn gerir bæði borðið og stólana afar sterkbyggða og stöðuga. Settið er létt og því auðvelt að færa það til eftir þörfum. Þykkar, lausar sætispullurnar eru afar þægilegar. Púðaverin eru með rennilás og því auðvelt að fjarlægja og þvo þau. Auðvelt er að setja settið saman. Athugið: Við mælum með notkun yfirbreiðslu í rigningu, snjókomu og frosti.