Ekki brenna, leitaðu í skjól fyrir sól! Garðtjaldið gerir þér kleift að njóta útiverunnar í algjörri afslöppun. Fallegur tjalddúkur með rakaheldri PVC húðun. Dúkurinn ver gegn sól, regni og hvers konar veðri. Gæta þarf þess þó að vatn safnist ekki fyrir á dúknum en á hliðum eru 8 kósagöt sem virka líkt og yfirfall og veita vatninu niður án þess að það dropi á þá sem eru undir tjaldinu. Tjalddúkur…
Ekki brenna, leitaðu í skjól fyrir sól! Garðtjaldið gerir þér kleift að njóta útiverunnar í algjörri afslöppun. Fallegur tjalddúkur með rakaheldri PVC húðun. Dúkurinn ver gegn sól, regni og hvers konar veðri. Gæta þarf þess þó að vatn safnist ekki fyrir á dúknum en á hliðum eru 8 kósagöt sem virka líkt og yfirfall og veita vatninu niður án þess að það dropi á þá sem eru undir tjaldinu. Tjalddúkurinn er 310 g/m² og er sérstaklega styrktur við hornsaumana. Þetta er tjald sem nýtist fyrir garðveislur og vinafundi í áraraðir. Athugaðu að þetta er einungis tjalddúkur, tjaldgrind fylgir ekki með. Þetta er hágæða aukaeintak þegar skipta þarf út tjaldþaki á eldri grind. Meðfylgjandi eru 16 festingar með frönskum rennilás sem auðvelda uppsetningu og festingu við tjaldgrindina.