Gróðurhúsið er endingargott og er samsett úr sterkri viðargrind og PC plastplötum. Í því rúmast gott magn af jarðvegi fyrir plöntur, grænmeti, kryddjurtir og blóm. Lokið er á hjörum og því auðvelt að komast að til að vökva eða flytja plönturnar til. Gróðurhúsið ver t.d. kryddjurtir og skrautplöntur gegn kulda og fer vel í hvers konar útirými. Tilvalið fyrir forræktun að vori. Auðvelt er að setja …
Gróðurhúsið er endingargott og er samsett úr sterkri viðargrind og PC plastplötum. Í því rúmast gott magn af jarðvegi fyrir plöntur, grænmeti, kryddjurtir og blóm. Lokið er á hjörum og því auðvelt að komast að til að vökva eða flytja plönturnar til. Gróðurhúsið ver t.d. kryddjurtir og skrautplöntur gegn kulda og fer vel í hvers konar útirými. Tilvalið fyrir forræktun að vori. Auðvelt er að setja gróðurhúsið upp. Athugaðu að þak gróðurhússins þolir ekki mikla snjókomu.