Settið samanstendur af 4 lóðaplötum sem vega 5 kg hver. Settið er kjörið til að styrkja og móta vöðva og er ætlað til notkunar með handlóðum, lyftingastöngum með skiptilóðum eða curl stöngum sem eru 30 mm að þvermáli. Hægt að nota bæði heimavið og á líkamsræktarstöð. Lóðaplöturnar eru úr hágæðasteypujárni með lakkáferð. Plöturnar eru skýrlega merktar eftir þyngd og því er auðvelt og fljótlegt að …
Settið samanstendur af 4 lóðaplötum sem vega 5 kg hver. Settið er kjörið til að styrkja og móta vöðva og er ætlað til notkunar með handlóðum, lyftingastöngum með skiptilóðum eða curl stöngum sem eru 30 mm að þvermáli. Hægt að nota bæði heimavið og á líkamsræktarstöð. Lóðaplöturnar eru úr hágæðasteypujárni með lakkáferð. Plöturnar eru skýrlega merktar eftir þyngd og því er auðvelt og fljótlegt að greina á milli þeirra.