Skordýratjaldið er gert úr þéttu en mjúku Chenille-efni og hægt er að koma því fyrir í húsnæði, hjólhýsum eða í sumarbústað til að koma í veg fyrir að flugur, lúsmý og önnur skordýr laumi sér innfyrir og trufli afslöppunina. Tjaldið er hægt að taka niður, það er vatnshelt og auðvelt í þrifum. Þéttir þræðirnir tryggja næði og koma einnig í veg fyrir hitamyndun og að skordýr komist inn. Þræðirnir e…
Skordýratjaldið er gert úr þéttu en mjúku Chenille-efni og hægt er að koma því fyrir í húsnæði, hjólhýsum eða í sumarbústað til að koma í veg fyrir að flugur, lúsmý og önnur skordýr laumi sér innfyrir og trufli afslöppunina. Tjaldið er hægt að taka niður, það er vatnshelt og auðvelt í þrifum. Þéttir þræðirnir tryggja næði og koma einnig í veg fyrir hitamyndun og að skordýr komist inn. Þræðirnir eru gerðir úr pólýprópýlen chenille-efni sem tryggir að tjaldið sinni hlutverki sínu hljótt og örugglega án þess að hindra aðgang að dyrunum.