Vörumynd

vidaXL Snyrtiborð á Snúningsfæti með Vökvaknúinni Hæðarstillingu fyrir Hunda, Ketti og Önnur Gæludýr

vidaXL
Snyrtiborðið er með vökvalyftibúnaði og er tilvalið til notkunar fyrir hundasnyrta sem vinna heima við eða eru á ferðinni, fyrir hundasýningar o.s.frv. Borðplatan er stöm og örugg og duftlökkuð járngrindin er með stillanlegum fótum og armi með taum. Faglegt og fjölnota snyrtiborð sem tryggir þægindi við vinnuna. Borðplatan er klædd með stömu gúmmíi sem dýrin standa örugg á, á meðan snyrtingu sten…
Snyrtiborðið er með vökvalyftibúnaði og er tilvalið til notkunar fyrir hundasnyrta sem vinna heima við eða eru á ferðinni, fyrir hundasýningar o.s.frv. Borðplatan er stöm og örugg og duftlökkuð járngrindin er með stillanlegum fótum og armi með taum. Faglegt og fjölnota snyrtiborð sem tryggir þægindi við vinnuna. Borðplatan er klædd með stömu gúmmíi sem dýrin standa örugg á, á meðan snyrtingu stendur. Hægt er að taka arminn af þegar hann er ekki í notkun til að auðvelda geymslu og flutning. Borðið er með vökvalyftibúnaði sem stillir vinnuhæð. Á arminum er taumur með hálsól fyrir dýrin til að hindra að þau stökkvi niður af borðinu. Sending inniheldur 1 x snyrtiborð, 1 x stillanlegan arm sem er klemmdur á borðið og 1 x taum með hálsól.

Verslaðu hér

  • vidaXL
    VidaXL ehf Smáratorgi 3, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.