Einfaldur og stílhreinn skjólveggur sem skapar notalegt afdrep og veitir næði á veröndinni, pallinum eða svölunum. Veggurinn skýlir einnig gegn vindi og lágri sól. Skjólveggurinn er úr veður- og slitþolnu pólýester sem þolir útfjólubláa geisla. Upprúllaður dúkurinn er festur í sterkt stálhylki í lóðréttri stöðu, auðvelt er að draga dúkinn út og hann dregst inn aftur á sjálfvirkan hátt. Festingar …
Einfaldur og stílhreinn skjólveggur sem skapar notalegt afdrep og veitir næði á veröndinni, pallinum eða svölunum. Veggurinn skýlir einnig gegn vindi og lágri sól. Skjólveggurinn er úr veður- og slitþolnu pólýester sem þolir útfjólubláa geisla. Upprúllaður dúkurinn er festur í sterkt stálhylki í lóðréttri stöðu, auðvelt er að draga dúkinn út og hann dregst inn aftur á sjálfvirkan hátt. Festingar fyrir uppsetningu fylgja með.