Vörumynd

Vidda Pro Trousers M

Fjällräven
Sterkar göngubuxur fyrir alla útivist. Gerðar úr veður og vatnsþolnu G-1000 efni með tvöföldu lagi yfir hnjám og rassi. Endingargóðar, vatns og vindþolnar og anda. Hátt mitti og formuð hné. Sex vasar og hengi fyrir exi. Skálmarnar má draga upp og loka með smellu. Þessar buxur eru í venjulegri sídd en buxurnar eru fáanlegar í lengri sídd. Sterkar og veðurþolnar úr G-1000 orginal efninu. …
Sterkar göngubuxur fyrir alla útivist. Gerðar úr veður og vatnsþolnu G-1000 efni með tvöföldu lagi yfir hnjám og rassi. Endingargóðar, vatns og vindþolnar og anda. Hátt mitti og formuð hné. Sex vasar og hengi fyrir exi. Skálmarnar má draga upp og loka með smellu. Þessar buxur eru í venjulegri sídd en buxurnar eru fáanlegar í lengri sídd. Sterkar og veðurþolnar úr G-1000 orginal efninu.
  • Styrkingar yfir hnjám og rassi. Formuð hné með hólfi fyrir hnépúða (aukahlutur). Má vaxbera með Greenland vaxi.

  • Verslaðu hér

    • Mt Hekla
      Hekla Outdoor 519 6020 Fleiri en ein verslun

    Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.