Vörumynd

VIENNA LINIZIO LUNGO

Nespresso Ísland

Vienna Linizio Lungo hefur komið í stað Linizio Lungo - ný hönnun, nýtt nafn, sama bragðið.

Hefðir á kaffihúsum Vínarborgar mótuðu kaffimenningu þessarar líflegu borgar sem er þekkt fyrir sínar fjölmörgu kaffiuppskriftir og mýkt kaffisins.
WORLD EXPLORATIONS Vienna Linizio Lungo endurgerir hið yfirvegaða og ljúfa Vínarbragð með því að blanda því sama…

Vienna Linizio Lungo hefur komið í stað Linizio Lungo - ný hönnun, nýtt nafn, sama bragðið.

Hefðir á kaffihúsum Vínarborgar mótuðu kaffimenningu þessarar líflegu borgar sem er þekkt fyrir sínar fjölmörgu kaffiuppskriftir og mýkt kaffisins.
WORLD EXPLORATIONS Vienna Linizio Lungo endurgerir hið yfirvegaða og ljúfa Vínarbragð með því að blanda því saman við brasilískt og kólumbískt arabica-kaffi, léttristað af sérfræðingum okkar til að auka malt- og kryddkenndan keim kaffisopans.
Drekktu það eins og heimamaður myndi gera: Helltu Lungo-kaffinu í 150 ml bolla, fylltu hann upp með heitu vatni, og njóttu með kökusneið.

LÝSING Á BRAGÐI

Óvenjulega margbreytilegt og milt kaffi sem státar af malt- og kryddkenndum tónum sem koma fram í bragðinu.

80% AF ÁLINU Í VIENNA LINIZIO LUNGO ER ENDURUNNIÐ ÁL.

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Vienna Linizio Lungo með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 55 g - 1.94 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Verslaðu hér

  • Nespresso
    Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.