Vörumynd

Vita Biosa meltingargerlar engifer

Í fullkomnum heimi væri þarmaflóran í jafnvægi án þess að við þyrftum að hafa nokkuð fyrir því en ótal margt getur komið henni úr jafnvægi. Sýklalyf, hormónalyf, streita, mengun og næringarsnautt mataræði eru sennilega versu óvinir þarmaflórunnar og eitthvað ef ekki allt að framantöldu hefur verið hluti af lífi flestra.Vita Biosa er góðgerladrykkur, unninn úr 19 lífrænt ræktuðum jurtum sem eru ge…
Í fullkomnum heimi væri þarmaflóran í jafnvægi án þess að við þyrftum að hafa nokkuð fyrir því en ótal margt getur komið henni úr jafnvægi. Sýklalyf, hormónalyf, streita, mengun og næringarsnautt mataræði eru sennilega versu óvinir þarmaflórunnar og eitthvað ef ekki allt að framantöldu hefur verið hluti af lífi flestra.Vita Biosa er góðgerladrykkur, unninn úr 19 lífrænt ræktuðum jurtum sem eru gerjaðar með vinveittum gerlum. Við gerjunina margfaldast gerlafjöldinn svo úr verður öflugur góðgerladrykkur til að næra og styrkja okkar eigin þarmaflóru Jurtirnar sem eru notaðar eru: anís, basil, grikkjasmári, dill, einir, fennel, yllir, engifer, hvönn, kerfill, lakkrísrót, oregano, piparmynta, steinselja, kamilla, rósmarín, salvía, netla og timjan.

Verslaðu hér

  • Mamma veit best
    Mamma veit best 445 8828 Dalbrekku 30, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.