Krukkur frá Vital Baby fyrir mauk. Krukkurnar má kæla, frysta og setja í örbylgjuofn. Það má því frysta maukið og taka krukku út eftir þörfum og annað hvort þýða í örbylgjuofni eða láta þiðna yfir nótt í ísskáp. Botninn er mjúkur svo það er einfalt að losa frosið mauk úr krukkunni með því að þrýsta á botninn.
-
Lokin leka ekki svo maukið er alveg innsiglað í krukkunni
-
Hentar vel að stafl…