Volare Gradient 20 tommu barnahjólið er virkilega vandað reiðhjól gert úr léttu áli.Hjólið er útbúið með Shimano 6 gíra skipti og öflugum diskabremsum að framan og aftan.Flott hönnun er á hjólinu og hönnun á ramma tryggir að barnið er stöðugt og situr mjög vel á hjólinu.Hjólið er á breiðum "Fatbike" 20 tommu dekkjum sem gefur gott grip í flestum aðstæðum.
-
Endurskin og bjalla er á hjólinu
…