Völkl Flair 76 dömuskíðin eru frábær brautarskíði fyrir þær sem vilja skíða hraðar og hafa góða tilfinningu fyrir skíðunum. Þessi eru mjúk og lipur í brekkunni, koma þér hratt og örugglega hvert sem þú óskar þér. Með rocker að framan sem auðveldar beygjur og gerir auðveldara að stjórna skíðunum. Frábær í alla staði!UM SKÍÐIN
-
Hentar fyrir: meðalvana og vana skíðara
-
Svæði: engöngu þjappa…