Vörumynd

VÖLKL FLAIR 76 VMOTION - dömuskíði 161cm

Völkl Flair 76 dömuskíðin eru frábær brautarskíði fyrir þær sem vilja skíða hraðar og hafa góða tilfinningu fyrir skíðunum. Þessi eru mjúk og lipur í brekkunni, koma þér hratt og örugglega hvert sem þú óskar þér. Með rocker að framan sem auðveldar beygjur og gerir auðveldara að stjórna skíðunum. Frábær í alla staði!UM SKÍÐIN
  • Hentar fyrir: meðalvana og vana skíðara
  • Svæði: engöngu þjappa…
Völkl Flair 76 dömuskíðin eru frábær brautarskíði fyrir þær sem vilja skíða hraðar og hafa góða tilfinningu fyrir skíðunum. Þessi eru mjúk og lipur í brekkunni, koma þér hratt og örugglega hvert sem þú óskar þér. Með rocker að framan sem auðveldar beygjur og gerir auðveldara að stjórna skíðunum. Frábær í alla staði!UM SKÍÐIN
  • Hentar fyrir: meðalvana og vana skíðara
  • Svæði: engöngu þjappaðar brautir
  • Kjarni: 2ja laga viðarkjarni
  • Hentugar bindingar: Vmotion 10 GW Lady (seldar sér)
  • Tækni: Center Sidewall, Base P-Tex 2100

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.