Í WarioWare: Get It Together! spilarðu í gegnum sturlaða örleikja með Wario og vinum hans. Wario reynir sitt besta sem leikjahönnuður enn á ný, en í þetta skiptið festist hann í leiknum - bókstaflega!
Í WarioWare: Get It Together! spilarðu í gegnum sturlaða örleikja með Wario og vinum hans. Wario reynir sitt besta sem leikjahönnuður enn á ný, en í þetta skiptið festist hann í leiknum - bókstaflega!