Á veitingastaðnum taka gestir hraustlega til matar síns þótt úti geisi óveður. En hvað gerist þegar einn gestanna uppgötvar að til stóð að hafa lifandi tónlistarflutning á staðnum?
Á veitingastaðnum taka gestir hraustlega til matar síns þótt úti geisi óveður. En hvað gerist þegar einn gestanna uppgötvar að til stóð að hafa lifandi tónlistarflutning á staðnum?