Vörumynd

Watch SE - LTE 40mm (2023)

Apple

Nýjasta úrið frá Apple!

Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.

Úrlausn fylgir með í 4 mánuði svo þú getur skilið símann eftir heima!

Frábært úr fyrir þau sem vilja prófa Apple snjallúr og fá mikið fyrir peninginn!

Ultra Wideband tæknin geri…

Nýjasta úrið frá Apple!

Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.

Úrlausn fylgir með í 4 mánuði svo þú getur skilið símann eftir heima!

Frábært úr fyrir þau sem vilja prófa Apple snjallúr og fá mikið fyrir peninginn!

Ultra Wideband tæknin gerir “Find my” fítusinn enn betri. Núna bætist við sá möguleiki að staðsetja símann ef hann týnist, líkt og við þekkjum frá AirTag.

Apple Watch SE kemur í tveimur stærðum, 40mm og 44mm og mismunandi stærðir á ólum. Mundu að velja rétt!

Leitin að betri svefni!

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.