Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.
Í Series 8 eru fullt af nýjum skynjurum, Always on display fítus, sterkari rammi og gler og fullt, fullt af flottum heilsufítusum sem fylgjast með heilsunni fyrir þig og láta vita ef eitthvað er ekki með felldu! Hitamælir …
Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.
Í Series 8 eru fullt af nýjum skynjurum, Always on display fítus, sterkari rammi og gler og fullt, fullt af flottum heilsufítusum sem fylgjast með heilsunni fyrir þig og láta vita ef eitthvað er ekki með felldu! Hitamælir sem mælir líkamshita þess sem gengur með úrið. Þannig getur úrið fylgst með og spáð fyrir um tíðahringinn þinn og látið þig vita ef eitthvert frávik á sér stað!
Crash detection sem sendir neyðarboð á þína nánustu ef þú lendir í slysi og getur ekki látið vita af þér.
Þú færð 3 mánaða prufuáskrift að SheSleep appinu með öllum seldum snjallúrum og snjallhringjum hjá Nova á meðan birgðir endast! Íslenskt s vefnapp sérhannað fyrir konur sem fylgist með gæðum svefnsins, áhrifum hormóna og alhliða yfirsýn yfir svefninn.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.