Vörumynd

Watch Ultra 2 LTE Titanium - Ocean

Apple

Nýjasta útgáfan af glæsilegasta snjallúrinu frá Apple,

Apple Watch Ultra 2 er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr grade 5…

Nýjasta útgáfan af glæsilegasta snjallúrinu frá Apple,

Apple Watch Ultra 2 er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr grade 5 títaníum.

Skjárinn á Ultra 2 er allt að 3000 nit sem þýðir einfaldlega að þú sérð betur á skjáinn í alls konar aðstæðum, birtu, myrkri og allt þar á milli!.

Apple hefur nú bætt við þeim möguleika að fá tilkynningar um kæfisvefn (sleep apnea).
Hjartsláttarvöktun, ECG, fylgst með kæfisvefni, fallskynjun, á reksturskynjun, auðvelt að hringja neyðarsímtal (SOS), finndu símann með "find my" fítusinum, allt að 36 klst batteríending / 72 klst í low-power mode, hleðst í 80% á 60 mín, innbyggður hátalari - hægt að hlusta á efni beint úr úrinu! Úrið er einnig vatnshelt, með innbyggðum dýptar- og vatnshitamæli.

Ocean ólin kemur í einni stærð sem hentar öllum.

Úrlausn fylgir með í 4 mánuði svo þú getur skilið símann eftir heima!

Þetta er svo sannarlega útivistarúrið fyrir ævintýragjörn!

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.