Galaxy AI í Galaxy Watch 7 er þinn eigin einkaþjálfari með betrumbætta fitness fítusa þar sem gervigreind er notuð til að læra meira inn á þig og þinn líkama með hverri æfingu. Galaxy Watch 7 getur því veitt þér innsýn og tillögur hvað varðar líkamsrækt út frá þínum þörfum. BioActive skynjarinn gerir nákvæmar púlsmælingar, sem eru stöðugt greindar af Galaxy AI og gefur þér rauntíma mynd af…
Galaxy AI í Galaxy Watch 7 er þinn eigin einkaþjálfari með betrumbætta fitness fítusa þar sem gervigreind er notuð til að læra meira inn á þig og þinn líkama með hverri æfingu. Galaxy Watch 7 getur því veitt þér innsýn og tillögur hvað varðar líkamsrækt út frá þínum þörfum. BioActive skynjarinn gerir nákvæmar púlsmælingar, sem eru stöðugt greindar af Galaxy AI og gefur þér rauntíma mynd af þínu líkamlega og andlega formi.
Einnig finnur þú Energy Score , sem sýnir dagsform og hvernig þú hefur sofið. Galaxy AI er líka frábært fyrir hagnýta hluti eins og til að gera svörin þín sjálfvirk o.fl.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.