Nýtt frá Wings Partrige töskurnar, þessi lína tvinnir saman lausnir og virkni fullkomin blanda fyrir ferðalanga sem vilja ferðast létt.
PARTRIGE ferðataska:
Handfarangurstaska unnin úr hágæða vatnsheldu PU leðri og slitsterku polyester. Með útdraganlegu haldfangi, "línuskauta" hjólum og litlum stöndurum til að verja botninn á töskunni. Taskan er einnig með fóðruðum botni sem eykur stöðugleika og verndar innhald töskurnar.Stórt aðalhólf, fullkomið fyrir lengri ferðalög, með handhægum minni vasa framan á töskunni. Vasi á hliðinni fyrir minni aukahluti. Compression ólar til þess að halda öllu á sínum stað. Lykkjur fyrir hengilás á rennilásum fyrir auka öryggi, haldfang er einnig efst á töskunni.
Nánari upplýsingar um WINGS ferðatöskur:
-
Ytra byrði hágæða vatnshelt efni - PU leður og 900D polyester
-
Stærðir á hæstu punktum:
-
Small ferðataska: 20" 52×34×25 cm, 43 lítrar, 2,4kg
-
2 hjóla Small töskunni
-
Tveggja lenginga telescopic haldfang Small töskunni
-
Harður botn á Small töskunni
-
Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur
-
Tveggja ára verksmiðju ábyrgð