Vörumynd

Wings Rook sjö ferðatöskur í setti-blue

Við kynnum nýjustu línuna af farangri frá Wings "ROOK", hannaðar fyrir þá sem elska að kanna nýja og framandi staði í heiminum og eru ekki hrædd við að takast á við áskoranir. Í Rook línunni hafa allar töskurnar það sameiginlegt að vera með sveiganleg virkni, harðgerðar og flottar. Þetta sett samanstendur af sjö töskum sem passa fyrir hverslags ferðalög hvort sem þú ferðast einn eða með ferðaféla…
Við kynnum nýjustu línuna af farangri frá Wings "ROOK", hannaðar fyrir þá sem elska að kanna nýja og framandi staði í heiminum og eru ekki hrædd við að takast á við áskoranir. Í Rook línunni hafa allar töskurnar það sameiginlegt að vera með sveiganleg virkni, harðgerðar og flottar. Þetta sett samanstendur af sjö töskum sem passa fyrir hverslags ferðalög hvort sem þú ferðast einn eða með ferðafélaga. Allt "Rook" settið samanstendur af: 28", 24" and 20" mjúkum ferðatöskumExtra stóra tösku(duffel bag)ÍþróttatöskuBakpokaSnyrtitöskuAllar töskurnar eru vandaðar og endingargóðar. Nánari upplýsingar um WINGS ferðatöskur:  Ytra byrði 900D TPU vatnsheldu efni og polyester  Stærðir á hæstu punktum :  Large ferðataska: 71,5x42,5x32 cm, 83 lítrar, 3,8kg  Medium ferðataska: 62×39,5×29 cm, 58 lítrar, 3,3kg  Small ferðataska: 64×34×37 cm, 33 lítrar, 2,5kg  Extra stór taska(duffel bag): 64x34x37 cm, 82 lítrar, 1,2kg   Íþróttataska: 43x25x25 cm, 27 lítrar, 0,6kg  Bakpoki: 45x29x15 cm, 18 lítrar, 0,7kg  Snyrtitaska: 25,5x17,5x6 cm, 3 lítrar, 0,2kg  2 hjóla á Large, Medium og Small töskunni  Tveggja lenginga telescopic haldfang á Large, Medium og Small töskunni  Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur  Tveggja ára verksmiðju ábyrgð   "Rook" mjúkar ferðatöskur í stærðum 28", 24" og 20" Mjúku ferðatöskurnar eru fáanlegar í þremur stærðum - 28", 24" og 20" Með útdraganlegu haldfangi í flottum svörtum lit, sem eykur þægindi í ferðalögum. Vatnsheldir rennilásar og endurskini framan á töskunum eykur öryggi þegar dimmt er. Unnar úr endingargóðu, vatnsheldu efni, þessar ferðatöskur eru tilbúnar í allt veður. Compression ólar eru á töskunum, rúmgott aðalhólf og er með tveimur línuskauta hjólum. "Rook" Extra stór taska(duffel bag) Þessi taska er fullkomin fyrir þá sem þurfa bara mikið pláss fyrir dótið sitt. Unnin úr vatnsheldu 900D TPU efni, verndar eigur þínar í hverslags veðri. Nógu stór til þess að rýma allt sem þú þarft í lengri ferðalæg. Taskan er með hliðar haldföngum, haldfangi með frönskum rennilás og stillanlegri axlaról. "Rook" íþróttataska Fjölhæf og frábær sem frí handfarangur undir sætið í flugvélinni. Með vasa utan á fyrir minni hluti og þægilegri axlaról. Einnig er hægt að festa hana við haldfangið á ferðatöskunni þinni. "Rook" bakpoki Bakpokinn er bæði þægilegur og fjölhæfur. Vistvæn efni eru notuð í brjóstfestinguna og bakið, sem er fóðrað með svampi, eykur þægindi og gerið þér kleypt að verða með hann á bakinu í lengri tíma. Festing er á bakpokanum þannig að það er hægt að festa hann við ferðatöskuna. Vel skipulagður að innan þannig að allt er á sínum stað. Lykkja er á rennilásnum á aðalhólfinu þannig að það er hægt að læsa töskunni með hengilás. "Rook" snyrtitaska Rúmgóð og vel hólfuð snyrtitaska, nóg pláss fyrir allar snyrtivörur sem þarf að hafa meðferðis. Þrjú hólf: eitt aðalhólf, vatnsheldur vasi og lítill vasi framan á. Með haldfangi á hliðina, þessi snyrtitaska er þægileg í notkun og unnin úr hágæða 900D TPU vatnsheldu efni. 

Verslaðu hér

  • Smart Boutique
    Smart Boutique 551 1040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.