Vörumynd

Wings STORK rollerbag-medium/large

STORK settið er hið fullkomna blanda af nútímalegri hönnun, notkunargildi og vönduðum efnum, tilvalið fyrir fólk sem kann að meta þægindi og stíl í þeirra daglegu lífi og þegar verið er að ferðast. Allar töskurnar eru hannaðar með þægindi, endingu og öryggi að leiðarljósi.STORK 26" ferðataska sem er millistærð á milli L og M töskurnar, unnin úr vatnsheldu leðri og slitsterku polyester. Með útdrag…
STORK settið er hið fullkomna blanda af nútímalegri hönnun, notkunargildi og vönduðum efnum, tilvalið fyrir fólk sem kann að meta þægindi og stíl í þeirra daglegu lífi og þegar verið er að ferðast. Allar töskurnar eru hannaðar með þægindi, endingu og öryggi að leiðarljósi.STORK 26" ferðataska sem er millistærð á milli L og M töskurnar, unnin úr vatnsheldu leðri og slitsterku polyester. Með útdraganlegu haldfangi, "línuskauta" hjólum, litlum stöndurum til að verja botninn á töskunni, compression ólar og haldföng með öndunareiginleikum. Falin vasi er framan á töskunni og er taskan vel hönnuð að innan. Endurskinsmerki eru á töskunni. Frábær ferðataska! Nánari upplýsingar um WINGS ferðatöskur:
  • Ytra byrði hágæða vatnshelt efni - PU leður og 900D polyester
  • Stærðir á hæstu punktum:
  • Large ferðataska: 26" 69x36,5x26 cm, 66 lítrar, 2,6kg
  • 2 hjóla á Large og Small töskunni
  • Tveggja lenginga telescopic haldfang á Large og Small töskunni
  • Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur
  • Tveggja ára verksmiðju ábyrgð

Verslaðu hér

  • Smart Boutique
    Smart Boutique 551 1040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.