Vörumynd

Withings BeamO lífsmarkamælir

Withings
<p><br><span style="box-sizing:border-box;display:inline-block;margin:0px;opacity:1;rotate:none;scale:none;transform:translate(0px, 0%);translate:none;">MultiScan™ lífsmarkamælir með innbyggðum klínískt vottuðum hitamæli, súrefnismettunarmæli, púlsmæli, ECG hjartalínuriti og stafrænni hlustunarpípu. Þróað í samvinnu við helstu sjúkrahús og stofnanir í Evrópu og með klíníska vott…
<p><br><span style="box-sizing:border-box;display:inline-block;margin:0px;opacity:1;rotate:none;scale:none;transform:translate(0px, 0%);translate:none;">MultiScan™ lífsmarkamælir með innbyggðum klínískt vottuðum hitamæli, súrefnismettunarmæli, púlsmæli, ECG hjartalínuriti og stafrænni hlustunarpípu. Þróað í samvinnu við helstu sjúkrahús og stofnanir í Evrópu og með klíníska vottun á nákvæmni og áreiðanleika.</span></p><p>Á CES 2024, stærstu nýsköpunarsýningu heims, vann Withings til 3ja verðlauna fyrir BeamO.</p><p>Með BeamO tekur þú auðveldlega heilsumælingar þínar í rólegheitunum heima.<br>Læknirinn þinn getur fengið aðgang að þessum mælingum í rauntíma, <br>óháð staðsetningu, og gerir það kleift að veita þér nákvæma og persónulega greiningu.</p><p>BeamO getur deilt lifandi HealthLink sem gerir lækninum þínum kleift að meta lykiltölur í rauntíma á mælaborði eða þú getur búið til PDF heilsuskýrslu með öllum skráðum gögnum.</p><p><strong>Hitamælir</strong><br>Mælir hita með klínískri nákvæmni<br>BeamO getur sjálfkrafa numið gagnaugaslagæðina, <br>án beinnar snertingar, til að mæla nákvæmt hitastig.<br>Hitamælir | Hitagreining | Tímalína einkenna<br>-Líkamshiti<br>-Hitagreining</p><p><strong>Hjarta- og æðakerfið</strong><br>-Hjartalínurit til að greina gáttatif.<br>-Innbyggð stafræn hlustunarpípa getur fangað hjartahljóð.<br>1-LEAD hjartalínurit | a-fib greining | hjartsláttur | hjartahljóð | hjartaóhljóð (aukahljóð)</p><p><strong>Hlustunarpípa</strong><br>Innbyggð stafræn hlustunarpípa.<br>-Hlustun á hjarta- og æðakerfi<br>-Öndunarhlustun<br>-Breið hlustun</p><p><strong>Súrefnismettunarmælir</strong><br>Innbyggður háþróaður súrefnismælir. <br>-Mælir súrefnismagn í blóði (Sp02)<br>-Púlstíðni<br>SpO2 | PÚLS | SPO2 mynstur | Lungnahljóð</p><p>Ofurlítið og höggþolið<br>Endurhlaðanleg rafhlaða<br>Allt að 8 mánaða rafhlöðuending<br>Gögn sem hægt er að deila með lækninum þínum.<br>Mjög læsilegur litaskjár<br>BeamO tekur allt að 8 notendur</p><p><strong>Skynjarar:</strong><br>HotSpot Gen2™ temperature sensor<br>2 electrodes<br>Multi-wavelength PPG sensor<br>Piezoelectric sensor<br>Force sensor</p><p><strong>Í kassanum:</strong><br>BeamO<br>USB-C í jack tengi<br>USB-C í USB-A hleðslusnúra<br>BeamO poki<br>Flýtileiðarvísir<br>Vöruleiðbeiningar<br>Málin:3.7 x 1.9 x 13.6 cm<br>Þyngd: 80 g</p>

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.