Vörumynd

Wonderwick - Ylang Ylang & Patchouli - Ilmstrá / ilmglas

Wonderwick

Ilmurinn er af fallegum blómum og sítrusávöxtum. Greina má angan af rósum, jasmín og ylang ásamt ferskum tónum greipaldins, sítrónu og vanillu.

Wonderwick™ línan eru handgerðar vörur sem eru einstaklega fallega hannaðar. Ilmstráin / ilmglösin innihalda hágæða ilmolíu sem frískar upp á andrúmsloftið í 3-4 mánuði. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni se…

Ilmurinn er af fallegum blómum og sítrusávöxtum. Greina má angan af rósum, jasmín og ylang ásamt ferskum tónum greipaldins, sítrónu og vanillu.

Wonderwick™ línan eru handgerðar vörur sem eru einstaklega fallega hannaðar. Ilmstráin / ilmglösin innihalda hágæða ilmolíu sem frískar upp á andrúmsloftið í 3-4 mánuði. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum.

  • Ilmolía: 150 ml.
  • Strá: 6 stk.
  • Líftími: 3-4 mánuðir

English: The fragrance bursts to life with citrus notes of orange, lemon and juicy grapefruit mellowed with a hint of aldehydes. Explosive florals compliment these fruits as notes of rose, jasmine, ylang and orange blossom develop all tied together with zesty bergamot, all supported with a base of sandalwood, tonka, vanilla, amber and musk lightened by patchouli and elemi.

Wonderwick™ is a highly developed and refined collection designed to out perform your regular reed diffusers. Our reed diffusers fill the air with luxurious fragrance for around 3-4 months. VEGAN · PALM OIL FREE · GMO FREE · HANDMADE

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.