Vörumynd

Wonlex CT20 4G GPS vatnsvarið krakka snjallúr, hvítt

Wonlex
Sívinsælt GPS krakkaúr frá wonlex nú í 4G útgáfu með síma, 1,85'' LED lita snertiskjá, SOS takka fyrir neyðarsímtal ásamt snúningshnappa. IPX7 vatnsvörn, ver gegn rigningu, veðri og svita en ekki sundferðum, heitri sturtu, gufu eða heitum potti. Virkni úrsins er stillt, ásamt upplýsingaveitu, í snjallsímappi forráðamanna.

Úrið virkar eins og sími og þarfnast símaáskriftar fyrir fulla vir…
Sívinsælt GPS krakkaúr frá wonlex nú í 4G útgáfu með síma, 1,85'' LED lita snertiskjá, SOS takka fyrir neyðarsímtal ásamt snúningshnappa. IPX7 vatnsvörn, ver gegn rigningu, veðri og svita en ekki sundferðum, heitri sturtu, gufu eða heitum potti. Virkni úrsins er stillt, ásamt upplýsingaveitu, í snjallsímappi forráðamanna.

Úrið virkar eins og sími og þarfnast símaáskriftar fyrir fulla virkni með minna en 0,5GB á mánuði og notast við Nano-SIM kortastærð. Við bjóðum upp á frelsiskort frá Nova á 2.000kr sem hægt er að breyta í MínusÁtján áskrift hjá þjónustufulltrúa Nova. Við bjóðum einnig upp á glæsilegt úrval af hlífum og ólum til að verja búnað frá mögulegu hnjaski.
  • Geggjað símaúr fyrir krakka!
  • Glæsilegur 1.85'' LED lita snertiskjár
  • Reiknivél og leikur fyrir stærðfræði!
  • Hægt að skoða ferðir barnsins yfir daginn
  • GEOgirðing varar við ef úr fer út fyrir svæði
  • 4G, GPS+LBS+WiFi staðsetning innbyggð, Nano-SIM
  • Skrefamælir, svefnmælir og skeiðklukku forrit ofl.
  • Allar helstu aðgerðir stjórnast úr síma foreldra
  • App fyrir foreldra í boði fyrir iOS og Android
Leiðbeiningar fyrir uppsetningu má nálgast hér
Wonlex uppsetningarblað sem fylgdi með úrinu má nálgast hér
Wonlex uppsetningarblað sem fylgdi með úrinu á ensku má nálgast hér

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.