Vörumynd

Wooden hægindastóll

3849
Wooden hægindastóll frá NdesignNdesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum. Fyrirtækið sýnir á stærstu vöru sýningum í heiminum t.d. Salone del Mobile í Mílanó, CIFF í Kína, High Point í Bandaríkjunum og fl.Húsgögnin eru vönduð og fara í gegnum strangt gæða eftirlit að framleiðslu lokinni.Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því…
Wooden hægindastóll frá NdesignNdesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum. Fyrirtækið sýnir á stærstu vöru sýningum í heiminum t.d. Salone del Mobile í Mílanó, CIFF í Kína, High Point í Bandaríkjunum og fl.Húsgögnin eru vönduð og fara í gegnum strangt gæða eftirlit að framleiðslu lokinni.Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur. Húsgögnin er hægt að panta í fjölda áklæða og lita og alla sófa er hægt að fá í nokkrum lengdum.Húsögnin frá Ndesign eru framleidd í Tyrklandi þar sem eru miklir beiki skógar. Löng hefð er fyrir húsgagna framleiðslu í Tyrklandi vegna þessa. Beiki hefur þann eiginleika að breytast ekki við mismun í rakastigi en á Íslandi er einstaklega þurrt loft.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.