Flæði
:
15ml = 2-3 túrtappar eða 3 teskeiðar
Hentar:
Miðlungs til miklum blæðingum, mikilli útferð eða minniháttar til miðlungs þvagleka
Tilfinning:
Þægilegar og áreiðanlegar
Þín áhirf:
Færri ein…
Flæði
:
15ml = 2-3 túrtappar eða 3 teskeiðar
Hentar:
Miðlungs til miklum blæðingum, mikilli útferð eða minniháttar til miðlungs þvagleka
Tilfinning:
Þægilegar og áreiðanlegar
Þín áhirf:
Færri einnota bindi, innlegg eða túrtappar = Jákvæð breyting fyrir öll.
Sportlegt lúkk með lágu mitti, fara vel utan um rassinn.
Bless bindi og tappar, halló þægindi.
X Brief buxurnar eru í hipster sniði sem þýðir lágt mitti og lágt skornar utan lærin þannig að þær fara vel utan um rassinn.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.