MiSmart Compact
Projector
 (EU )
er einstakur og fallegur skjávarpi sem getur varpað allt að
 120 tommu mynd.
Skjávarpinn er fyrirferðalítill og nettur, aðeins
 1.3 kg
, og því er auðvelt að færa hann til eftir þörfum.
Mi Smart Compact Projector notast við LED perur sem varpa
 1080 HD
mynd og því er það mun hollara fyrir augun að horfa á skjávarpann en venjulegt sjónvarp. Perurnar endast í allt að
 30.000 klukkustunda
notkun.
Í myndvarpanum eru innbyggðir tveir öflugir
 Dolby hátalarar
.
MIUI TV gefur þér endalausa möguleika á því að horfa á allt það myndefni sem í boði er í gegnum vefsíður og snjallforrit.
Skjávarpinn styður einnig 2.4g/5G dual-band WIFI sem eykur gæðin enn frekar. RGB+BP fjögurra rása sem gefur 20% meiri birtu en hefðbundnar þrjár rásir.
Hann er bæði með innbyggða hita- og rykvörn sem eykur endingartímann svo um munar.
Skjávarpinn er einstaklega þægilegur og einfaldur í notkun, bæði í gegnum fjarstýringu og Mijia Appið. Eins styður hann AL Voice raddskipanir sem eykur þægindi og möguleika skjávarpans.
 - 
  General parameters
  
   - 
    Brand: Xiaomi
		Product: Projector with Android TV
		Name: Mi Smart Projector
		Model: BHR5211GL
   
 Optical parameters and quality specifications
   - 
    Screen technology: LED light with DLP technology
		Standard resolution: 1920x1080p Full HD
		Brightness: 500 ANSI lumens
		Lens focus: Autofocus
		Keystone correction: Multi-angle auto-correction
   
 Projection parameters
   - 
    ProjectionRatio (RT): 1.2: 1
		Screen size: 60 ~ 120 inches (recommended)
   
 System Specifications
   - 
    RAM memory: 2GB DDR3
		ROM memory: 16GB eMMC
		Operating system: Android TV
		Operating noise: ≤ 28dB
   
 Sound
   - 
    Sound Effects: Dolby Audio
		Stereo Speakers: 2x 5 W Wide Range
   
 Connectivity
   - 
    Bluetooth 5.0 / BLE
		Wi-Fi IEEE 802.11a / b / g / n 2.4GHz / 5GHz
		1 x USB 2.0
		1 x HDMI 2.0
		1 x 3.5mm audio jack
   
 Dimensions, weight and color
   - 
    Dimensions: 115 × 150 × 150 mm
		Product weight: 1.3 kg
		Product colour: Grey / White
   
 Electrical specifications
   - 
    Nominal power: 65 W (maximum power), 0.5 W (in stand-by)
		Nominal input: 19 V– 3.42 A
   
 Package content
   - 
    1 x Xiaomi Mi Smart Projector
		1 x Remote control
		1 x Power Cable
		1 x User Guide
   
 
Það er 2 ára ábyrgð á öllum vörum Tunglskins.