4.5L vatnstankur | Úðar allt að 350ml á klukkustund | Sjálfvirk stilling kveikir og slekkur á tæki eftir rakastigi | Einn hnappur fyrir allar aðgerðir
UV-C sótthreinsunarljós
Útrýmir 99% baktería
Tvöfaldur vatnsúði snýst í 360°
4.5L vatnstankur | Úðar allt að 350ml á klukkustund | Sjálfvirk stilling kveikir og slekkur á tæki eftir rakastigi | Einn hnappur fyrir allar aðgerðir
UV-C sótthreinsunarljós
Útrýmir 99% baktería
Tvöfaldur vatnsúði snýst í 360°
Losar allt að 350ml af vatni á klukkustund
Ekki háværri en hvísl
Hámarks 32dB koma í veg fyrir truflanir
Snjöll sjálfvirk stjórnun
Sjálfvirk stýring passar að rakastig hækki ekki um of
Auðveld áfylling
Bættu við vatni án þess að taka lokið af
Tenging við Xiaomi Home appið
Fáðu allar upplýsingar og stjórnaðu tækinu
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.