Vörumynd

XyliMelts án bragðefna

OraCoat

iltu losna við munnþurrk allan sólarhringinn?
XyliMelts eru litlar töflur sem loða við tennur, góm eða kinn og gefa frá sér xylitol (náttúrulega sykru) sem örvar munnvatnsflæði, kalsíum sem endurkalkar tennur og bíkarbónat sem hlutleysir sýrur í munninum.

Munnþurrkur er þegar munnurinn framleiðir ekki nægilegt munnvatn til að halda honum rökum og þægilegum.
Munnvatn gegnir ýmsum mikilv…

iltu losna við munnþurrk allan sólarhringinn?
XyliMelts eru litlar töflur sem loða við tennur, góm eða kinn og gefa frá sér xylitol (náttúrulega sykru) sem örvar munnvatnsflæði, kalsíum sem endurkalkar tennur og bíkarbónat sem hlutleysir sýrur í munninum.

Munnþurrkur er þegar munnurinn framleiðir ekki nægilegt munnvatn til að halda honum rökum og þægilegum.
Munnvatn gegnir ýmsum mikilvægum hlutverkum í líkamanum – það smyr munninn til að hindra núning, undirbýr fæðu fyrir kyngingu, byrjar fyrsta skref meltingar, hindrar bakteríur/sveppi og verndar tennur gegn sýrueyðingu og tannskemmdum.

Skortur á munnvatni getur því haft fjölþætt áhrif, bæði á munnheilsu og lífsgæði.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.