Vörumynd

York FTS flatur lyftingabekkur

York Fitness
Flati FTS bekkurinn frá York Barbell er vandaður bekkur sem hentar vel í minni stofnanir eða heimahús. Bekkurinn er stöðugur og er það vegna þess að fætur hans eru breiðir og með gúmmí á endum sem tryggir að bekkurinn fari ekki á flakk.. Púðinn á bekknum hefur fengið lof fyrir að vera mjúkur en þó nógu þéttur svo að hægt sé að taka þunga bekkpressu án þess að sökkva ofan í púðann. Stærð (LxBxH): …
Flati FTS bekkurinn frá York Barbell er vandaður bekkur sem hentar vel í minni stofnanir eða heimahús. Bekkurinn er stöðugur og er það vegna þess að fætur hans eru breiðir og með gúmmí á endum sem tryggir að bekkurinn fari ekki á flakk.. Púðinn á bekknum hefur fengið lof fyrir að vera mjúkur en þó nógu þéttur svo að hægt sé að taka þunga bekkpressu án þess að sökkva ofan í púðann. Stærð (LxBxH): 122cm x 56cm x 48cm 270kg hámarksþyngd (notandi+lóð) FTS línan frá York Barbell er hönnuð fyrir minni æfingastöðvar (hótel, skóla o.s.frv.) en hentar vel í heimahús þar sem tekið er vel á því. Mikil þróunarvinna hefur farið í gerð FTS línunnar og er útkoman endingargóð og stílhrein tæki sem gera nákvæmlega það sem þau þurfa að gera.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.