Vörumynd

Zao - Naglalakk 674 - Candy Apple

Zao
Innblásin af plöntum, naglalökkin frá Zao eru á bilinu 65,5% til 99%* hráefni af náttúrulegum uppruna (maís, kartöflur, maníok og hveiti.)* % er mismunandi eftir lit.Naglalökkin þorna fljótt, hafa góða þekju og endast vel á nöglunum ásamt því að gefa góðan glans. Auðvelt að setja á neglurnar með breiðum og flötum burstanum.Aðal innihaldsefni: Bambus extract sem er…
Innblásin af plöntum, naglalökkin frá Zao eru á bilinu 65,5% til 99%* hráefni af náttúrulegum uppruna (maís, kartöflur, maníok og hveiti.)* % er mismunandi eftir lit.Naglalökkin þorna fljótt, hafa góða þekju og endast vel á nöglunum ásamt því að gefa góðan glans. Auðvelt að setja á neglurnar með breiðum og flötum burstanum.Aðal innihaldsefni: Bambus extract sem er náttúrulega rík af lífrænum Kísil (Silica) sem styrkir neglurnar.Notkun: Settu 1-2 umferðir af naglalakkinu. Einnig er gott að setja yfirlakk til að lengja endingartímann.Magn: 8ml

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.