Vörumynd

Zenana Soft Leggings

Curvy

Dásamlega mjúkar leggings sem eru í stíl við Zenana kósý bolina og því fullkomið að klæðast saman eins og heimasett eða náttföt.

Þessar leggings eru úr microfiber efni sem teygist alveg súper vel - eins og soft leggings.

Þessi microfiber blanda úr polyester og elastine - virkar mjög hlýlegt en samt létt.

Ná vel upp á maga með góða teygju svo þær skríða ekki niður.

Skálmasíddin á þes…

Dásamlega mjúkar leggings sem eru í stíl við Zenana kósý bolina og því fullkomið að klæðast saman eins og heimasett eða náttföt.

Þessar leggings eru úr microfiber efni sem teygist alveg súper vel - eins og soft leggings.

Þessi microfiber blanda úr polyester og elastine - virkar mjög hlýlegt en samt létt.

Ná vel upp á maga með góða teygju svo þær skríða ekki niður.

Skálmasíddin á þessum mælist um 75 cm.

Góðar hversdagsleggings.

Fullkomið að vera í Zenana kósý toppunum heima við þessar leggings.

Verslaðu hér

  • Curvy & Stout Plus size fatnaður fyrir dömur og herra 581 1552 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.