Helstu eiginleikar
ZENS hleðsluplattar passar vel inn á skrifstofuna eða á náttborðið þitt. Þú leggur snjallsímann einfaldlega ofan á hleðsluplattann og hleðslan hefst sjálfkrafa.
ZENS Dual getur hlaðið tvö tæki og Apple Watch í einu.
Helstu eiginleikar:
Hámarksorka 2 x 10W
Styður Apple og Samsung Fast Charge
Aðeins 8mm á þykkt
Framleitt úr vönduðu áli
Str…