Vörumynd

Zone Nova One ruslafata 5ltr gold grey

Zone

Pedalruslatunnan úr Nova baðherbergislínunni færir ró, jafnvægi og lúxusinnblástur inn í rýmið. Með einstakri soft touch-áferð, stáláferð á smáatriðum og mjúku, sameinar hún notagildi og fallega hönnun á einkar glæsilegan hátt. Stærðin hentar vel á flest baðherbergi þar sem bæði útlit og virkni skipta máli.

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone le…

Pedalruslatunnan úr Nova baðherbergislínunni færir ró, jafnvægi og lúxusinnblástur inn í rýmið. Með einstakri soft touch-áferð, stáláferð á smáatriðum og mjúku, sameinar hún notagildi og fallega hönnun á einkar glæsilegan hátt. Stærðin hentar vel á flest baðherbergi þar sem bæði útlit og virkni skipta máli.

Zone er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni.

Verslaðu hér

  • Kúnígúnd 568 1400 Fleiri en ein verslun
  • Byggt og Búið ehf 568 9400 Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.