Vélar og verkfæri ehf
Framúrskarandi fyrirtæki
Stjörnur
Valin ummæli

Frábært Fyrirtæki !!

Góð þjónusta og gott verð, selur mikið af góðum merkjum s.s. Led Lenser, Gerber Gear, Wenger auk fjölda fleirri. Frábært fyrirtæki sem ég mæli með !!

- Guðmundur Bjartur Einisson

Sjá öll ummæli (2)
- Fax söludeild
Um okkur

 

Vélar og verkfæri

Vélar og verkfæri ehf. er umboðs- og heildverslun sem selur og dreifir öryggisvörum, hurða- og gluggabúnaði, útivistar- og sportvörum, heimilisvörum og verkfærum. 

Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar allt frá stofnun árið 1942.

 


 

Afgreiðslutímar

Vélar og verkfæri er opið mánudaga til fimmtudaga frá 08:00-17:00.                            

Föstudaga er opið frá 08:00-16:00.

Lokað í hádeginu milli 12:00 og 13:00 alla virka daga.

 


 

Hafa samband                                                       

Starfsfólk okkar leitar allra leiða til að aðstoða viðskiptavini.                 

Sendu okkur skilaboð eða fyrirspurn og við höfum samband um hæl.

 

 


 

Sagan

 

Upphaf Véla og verkfæra má rekja allt aftur til ársins 1942. 

Fyrirtækið var stofnað af Guðmundi Jónssyni og hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni æ síðan.             

 
 
 

 

Stjórn                                                                                         

Stjórn Véla og verkfæra skipa:                                                                                          

Sveinn H. Björnsson, stjórnarformaður og barnabarn Guðmundar Jónssonar

Elín M. Sigurðardóttir

Brynja Baldursdóttir

 


Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt