Vinabær

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Öðruvísi skemmtun :)

Fórum í Bingó í Vinabæ í gær og það var ótrúlega gaman að prófa þetta! Stelpan sem tók á móti okkur spurði okkur strax hvort við værum að spila í fyrsta skiptið enda vorum við eins og túristar þarna inni. Þetta var allt útskýrt vel fyrir okkur (en þetta er ekki eins páskabingoið sem maður spilar í grunnskóla) og stelpurnar voru alltaf standby ef manni vantaði eitthvað. Miðinn kostar bara 100 kall og svo ræður maður hvað maður spilar margar umferðir. Þetta gengur mjög hratt fyrir sig svo þetta er ekkert chill :) Við munum pott þétt kíkja aftur.

- Karólína Óskarsdóttir

Sjá öll ummæli (1)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 560190-1749
VSK Númer 27677
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
- Netfang
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt