Vörumynd

Fleiri orð í gleði

Framhald metsölubókarinnar Orð í gleði. Þessi
bók geymir gott veganesti út í dagsins amstur og
eril. Hér er að finna smellnar örsögur og djúpar
íhuganir, st...

Framhald metsölubókarinnar Orð í gleði. Þessi
bók geymir gott veganesti út í dagsins amstur og
eril. Hér er að finna smellnar örsögur og djúpar
íhuganir, sterk myndbrot og ljóð, ódauðleg
spekiorð og heitar bænir sem styrkja og næra
hugann. Sjónarhorn kímninnar er hér í fyrirrúmi
og sýnir hvað hún getur verið öflugur farvegur
fyrir það sem skiptir mestu máli í lífinu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt