Vörumynd

Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson (1807 - 1845) er einn af höfuðsnillingum íslenskrar ljóðagerðar. Allt frá fyrstu tíð hafa ljóð hans verið tungutöm löndum hans, ungum sem öldnum.
Þau hafa ...

Jónas Hallgrímsson (1807 - 1845) er einn af höfuðsnillingum íslenskrar ljóðagerðar. Allt frá fyrstu tíð hafa ljóð hans verið tungutöm löndum hans, ungum sem öldnum.
Þau hafa verið gefin út hvað eftir annað, í heild og í úrvali, auk þess sem ekkert safn íslenskra kvæða seinustu tveggja alda kemur út án þess að þar séu ljóð eftir Jónas.
Á tvö hundruð ára afmæli Jónasar árið 2007 skrifaði Böðvar Guðmundsson skáld og rithöfundur ævisögu hans ætlaði skólafólki.
Böðvar hefur umsjón með þessu nýja úrvali, velur ljóðin og ritar inngang en hverju ljóði fylgja jafnframt aðfaraorð hans og skýringar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt