Vörumynd

Microlab M200 Platinum Edition

Microlab

Nýjasta útfærsla Microlab á sinni vinsælustu línu frá upphafi. Hágæða hátalarakeilur halda uppi tærum og hljómfögrum toppi og undir niðri sér nýjasta X-bass tækni Microlab um að skila dýpri og þé...

Nýjasta útfærsla Microlab á sinni vinsælustu línu frá upphafi. Hágæða hátalarakeilur halda uppi tærum og hljómfögrum toppi og undir niðri sér nýjasta X-bass tækni Microlab um að skila dýpri og þéttari bassa en áður. Hljóðstýringin er á snúru og býður upp á bæði tengi fyrir heyrnatól og inntak fyrir önnur afspilunartæki eins og snjallsíma, mp3-spilara o.fl.. Útkoman er glæsilegt hljóðkerfi með mögnuðum hljóm.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi Microlab
Tegundarheiti M-200(12)
Tegund kerfisHátalarakerfi skiptast í grundvallaratriðum upp í eftirfarandi flokka:2.0 - Tveir hátalarar í víðóma (stereo) uppsettningu2.1 - Tveir hátalarar auk bassabox í víðóma uppesttningu5.1 - Bassabox, miðjuhátalari, tveir framhátalarar og tveir bakhátalarar 2.1
Heildarafl kerfisÞað hljóðafl sem hátalarakerfi getur afkastað stöðuglega án þess að THD (trans-harmonic distortion) fari yfir 10%. Mælt í RMS Wöttum. 50W RMS
Afl hátalaraHljóðafl úr hverjum hátalara fyrir sig. 2 x 12W
Afl bassaboxHljóðafl Bassabox mælt í Wöttum. 26W
TíðnisviðBreidd þess tíðnisviðs sem hátalarakerfið getur framkallað innan tilskylinna marka (+/- 6dB), flest kerfi komast langt uppfyrir mannlegt heyrnarsvið (20000Hz) en öðru máli gegnir um lægri mörk tíðnisviðsins. Því er æskilegt að neðri mörk séu sem lægst. 35Hz - 20KHz
S/N hlutfallHlutfall milli hljóðs og suðs mælt í dB. Í mögnurum er reynt að kappkosta að sem minnst suð úr umhverfinu (rafsegulbylgjur og stöðurafmagn aðalega) leki inn á hljóðið. Hlutfall upp á 60dB þýðir að suðið er einungis 0,1% af hljóðinu, allt þar fyrir ofan er því í góðu lagi. Í hágæða stúdíó mögnurum er þetta oft 90dB eða hærra. >75dB

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kísildalur
    13.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt