Vörumynd

Microlab FC10

Microlab

Fyrirferðalitlir hátalarar með fjölhæfa hönnun þannig að hægt er að láta þá ýmist liggja á hlið eða standa upprétta eftir hentugleika. Afar heppilegir fyrir þá sem vilja fara sparlega með pláss. ...

Fyrirferðalitlir hátalarar með fjölhæfa hönnun þannig að hægt er að láta þá ýmist liggja á hlið eða standa upprétta eftir hentugleika. Afar heppilegir fyrir þá sem vilja fara sparlega með pláss. Stílhrein hönnunin sómir sér vel hvar sem er.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi Microlab
Tegundarheiti FC10
Tegund kerfisHátalarakerfi skiptast í grundvallaratriðum upp í eftirfarandi flokka:2.0 - Tveir hátalarar í víðóma (stereo) uppsettningu2.1 - Tveir hátalarar auk bassabox í víðóma uppesttningu5.1 - Bassabox, miðjuhátalari, tveir framhátalarar og tveir bakhátalarar 2.0
Heildarafl kerfisÞað hljóðafl sem hátalarakerfi getur afkastað stöðuglega án þess að THD (trans-harmonic distortion) fari yfir 10%. Mælt í RMS Wöttum. 30W
Afl hátalaraHljóðafl úr hverjum hátalara fyrir sig. 2 x 15W
TíðnisviðBreidd þess tíðnisviðs sem hátalarakerfið getur framkallað innan tilskylinna marka (+/- 6dB), flest kerfi komast langt uppfyrir mannlegt heyrnarsvið (20000Hz) en öðru máli gegnir um lægri mörk tíðnisviðsins. Því er æskilegt að neðri mörk séu sem lægst. 80Hz-20KHz
S/N hlutfallHlutfall milli hljóðs og suðs mælt í dB. Í mögnurum er reynt að kappkosta að sem minnst suð úr umhverfinu (rafsegulbylgjur og stöðurafmagn aðalega) leki inn á hljóðið. Hlutfall upp á 60dB þýðir að suðið er einungis 0,1% af hljóðinu, allt þar fyrir ofan er því í góðu lagi. Í hágæða stúdíó mögnurum er þetta oft 90dB eða hærra. >65dB

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kísildalur
    7.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt