Vörumynd

Eldum íslenskt með kokkalandsl

Matreiðslubókin ³Eldum íslenskt með
kokkalandsliðinuÊ fylgir í fótspor bókarinnar
³Einfalt með KokkalandsliðinuÊ sem kom út í
fyrra og seldist upp.
...

Matreiðslubókin ³Eldum íslenskt með
kokkalandsliðinuÊ fylgir í fótspor bókarinnar
³Einfalt með KokkalandsliðinuÊ sem kom út í
fyrra og seldist upp.
Í bókinni er fjöldi
uppskrifta en höfuðáherslan er lögð á íslenskt
hráefni, uppruna þess, eldamennsku og fróðleik
tengdan mat og matargerð. Íslenskar búvörur eru
í forgrunni en í bókinni er fjöldi kjöt-,
grænmetis- og fiskrétta auk sósuuppskrifta,
brauðuppskrifta og eftirrétta. Bókin er sérstök
fyrir þær sakir að hver réttur inniheldur aðeins
fimm hráefni, auk þess sem til er í hverju
eldhúsi, sem gerir innkaupin auðveld og fljótleg.

Verslanir

  • Penninn
    699 kr.
    629 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt