Rúmgóður og vel hannaður kassi með fjölmörgum kostum, tilvalinn undir kröftugar vinnslu og leikjavélar. Turninn er gerður til að rúma stærri móðurborð eða allt upp í E-ATX staðalinn og kaplafrága...
Rúmgóður og vel hannaður kassi með fjölmörgum kostum, tilvalinn undir kröftugar vinnslu og leikjavélar. Turninn er gerður til að rúma stærri móðurborð eða allt upp í E-ATX staðalinn og kaplafrágangur er mjög þægilegur með nægu plassi fyrir aftan móðurborðssætið. Pláss er fyrir 8 harða diska hvort sem er 2,5 eða 3,5 tommu drif. Jafnframt er gert ráð fyrir tveim 120mm kæliviftum að framan sem kæla þá hörðu diskana beint. Kassinn er útbuinn með USB3.0 tengjum, innbyggðum viftustjóra og harðdiskadokku að ofan sem rúmar bæði 2,5 og 3,5 tommu drif. Stílhreinn og notadrjúgur kassi á einstöku verði.
Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum.
Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5".
Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".
Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann.
Framleiðandi | Xigmatek |
Tegundarheiti | Assassin |
Stærðarform Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum. | ATX |
Útvær stæði Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5". | 3 x 5,25" |
Innvær stæði Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5". | 8 x 2.5"/3.5" |
USB tengi á framhlið | 1 x USB2.0 og 2 x USB3.0 |
Hljóðtengi á framhlið | 1mic + 1 phones |
Annar aukabúnaður | 2.5"/3.5" harðdiskadokka |
Kælivifturfjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum. | 1 x 120mm að aftan |
Stæði fyrir kæliviftur | 2 x 120mm/1 x 140mm að framan, 1 x 120mm að aftan og 2 x 120mm á toppi |
Aflgjafastæði Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann. | ATX |
Efni í kassaYfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari. | Stál og plast |
Litur á kassa | Svartur og silfur |
Stærð kassaVíddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum | 210mm(W) x 500mm(H) x 500mm(D) |