Vörumynd

Blandari

Öflugur og hljóðlátur blandari sem er nauðsynlegur í öll eldhús. Einfaldur og þægilegur í notkun.

Helstu eiginleikar
  • Hitaþolin glerskál sem er 1,8 L
  • Hljóðlátur með ...

Öflugur og hljóðlátur blandari sem er nauðsynlegur í öll eldhús. Einfaldur og þægilegur í notkun.

Helstu eiginleikar
  • Hitaþolin glerskál sem er 1,8 L
  • Hljóðlátur með mjúkri ræsingu
  • Einfaldur og þægilegur í notkun
  • Fjórar hraðastillingar fyrir jafnan hraða
  • Fjögur forstillt kerfi fyrir eftirrétti, ís, súpur og smoothie
Eiginleikar
Fylgihlutir
Tæknilegar upplýsingar

Almennar upplýsingar

Notkun: Hentar mjög vel fyrir lítil og stór heimili. Blandarann er hægt að nota t.d. til að mylja ís, búa til smoothie, súpur eða eftirrétti
Stillingar: Fjórar hraðastillingar fyrir jafnan hraða frá 600-15000 rpm. Fjögur forstillt kerfi fyrir eftirrétti, ís, súpur og smoothie
Þrif: Blandarinn er mjög auðveldur í þrifum. Hellið einum lítra af volgu vatni í skálina og bætið við nokkrum dropum af uppþvottalegi. Setjið lokið á og keyrið í 30 sekúndur á hraða 3. Þurrkið vel
Litur: Satín stál og svartur
Uppskriftabók:
Glerskál: • hitaþolin glerskál sem þolir vel að skipt sé á milli þess að mylja ís og blanda heita súpu
Spaði:
Afl / spenna: 1200 W / 220-230 V

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt