Vörumynd

Thermo+ sett - Burlwood

Mikk-Line

Vandað thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vindhelt, vatnsfráhrindandi með 4.000 mm vatnsheldni og 3000 g öndun. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Thermo efnið hefur þann eiginleika að halda líkamshitanum jafnari. Settið er með Bionic-Finish ECO húð sem veitir umhverfisvæna vatnsþéttingu. Endingargóður rennilás. Auðvelt að strjúka af jakkanum.

Go…

Vandað thermo sett sem samanstendur af jakka og buxum. Efnið er vindhelt, vatnsfráhrindandi með 4.000 mm vatnsheldni og 3000 g öndun. Efnið er endingargott, með styrkingu á hnjám og setusvæði. Thermo efnið hefur þann eiginleika að halda líkamshitanum jafnari. Settið er með Bionic-Finish ECO húð sem veitir umhverfisvæna vatnsþéttingu. Endingargóður rennilás. Auðvelt að strjúka af jakkanum.

Gott stroff á ökklum og úlnliðum. Hlíf yfir rennilásnum efst sem kemur í veg fyrir að hann rekist í höku barnsins. Endurskinsmerki eru á flíkunum.

Notkun : Thermo fatnaður hentar mjög vel fyrir vor, sumar og haust veður sem skjól gegn veðri og vindum. Hægt er að nota settið undir pollagallann í köldu rigningarveðri. Einnig er hægt að nota jakkann einan og sér sem léttan sumarjakka.

Efni: 100% pólýester

Við mælum með að taka venjulega stærð barnsins í þessu setti.

Verslaðu hér

  • Minimo Ármúla 34, bakhús á hægri hlið, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.