Það er auðvelt að kenna og að læra að hjóla með Trek Precaliber 16" barnahjólinu.Það er með innbyggt handfang í hnakknum svo þú getir leiðbeint á meðan barnið hjólar.Hjálpardekkin er mjög auðvelt að setja upp og fjarlægja.Hjólið passar vel fyrir krakka á aldrinum 4-5 ára, á bilinu 99-117 cm á hæð.
-
Fótbremsa
-
Hjálparhandfang undir hnakk
-
Hjálpardekk og bretti fylgja