Camipngaz Grill Attitude 2Go Electric

Coleman

Attitude 2go rafmagnsgrillið er hannað til að grilla með sem minnstri fyrirhöfn. Grillið kemur tilbúið í kassa og þarf því einungis að taka það upp úr kassanum og stinga því í samband við rafmagn. Þar með er það tilbúið til notkunar. Grillið býður upp á marga möguleika til að grilla nánast hvar sem er þar sem hægt er að tengjast við rafmagn. Hvort sem það er innandyra, í garðinum eða á tjaldstæ…

Attitude 2go rafmagnsgrillið er hannað til að grilla með sem minnstri fyrirhöfn. Grillið kemur tilbúið í kassa og þarf því einungis að taka það upp úr kassanum og stinga því í samband við rafmagn. Þar með er það tilbúið til notkunar. Grillið býður upp á marga möguleika til að grilla nánast hvar sem er þar sem hægt er að tengjast við rafmagn. Hvort sem það er innandyra, í garðinum eða á tjaldstæðinu þá hentar grillið vel við allskonar aðstæður. Sumir hlutar grillsins sem eru lausir, eins og fitubakkinn og eldunarbakkinn, mega fara í uppþvottavél. Góð handföng eru á sitthvorri hliðinni sem auðvelda allan burð. Sílikontappar undir grillinu tryggja stöðugleika á sléttu undirlagi. Áfastur 190 cm straumkapall auðveldar aðgengi að rafmagni.

Eiginleikar

  • Kemur samsett og tilbúið til notkunnar
  • Vottað fyrir bæði inni og úti notkun
  • 1,90m langur kapall tryggir auðvelt aðgengi að rafmagni
  • InstaClean™ hlutar sem þola uppþvottavél, hægt að fjarlægja
  • Eldunarbakkann og fitubakki að framan og framkvæma þannig einföld þrif.
  • Glæsilegt mattsvart steypt állok tryggir jafnan hita í grillinu
  • Einstaklega jöfn hitadreifing, knúin af Campingaz® rafhitakerfi
  • Innbyggð viðnámsvörn í grillrist sem dregur verulega úr hættu á eldblossum.

Mál og tæknilegar upplýsingar

  • Mál: 59 x 40 x 36 cm
  • Efni í loki: Steypt ál
  • Efni aðalbrennara: steypujárn
  • Fjöldi brennara: 2
  • Fjöldi til að grilla fyrir: 8 til 10 manns
  • Afl (watt): 2000 W
  • Grillgrind: steypujárn
  • Hitamælir: Já
  • Þyngd (kg): 14 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.