Attitude 2go rafmagnsgrillið er hannað til að grilla með sem minnstri fyrirhöfn. Grillið kemur tilbúið í kassa og þarf því einungis að taka það upp úr kassanum og stinga því í samband við rafmagn. Þar með er það tilbúið til notkunar. Grillið býður upp á marga möguleika til að grilla nánast hvar sem er þar sem hægt er að tengjast við rafmagn. Hvort sem það er innandyra, í garðinum eða á tjaldstæ…
Attitude 2go rafmagnsgrillið er hannað til að grilla með sem minnstri fyrirhöfn. Grillið kemur tilbúið í kassa og þarf því einungis að taka það upp úr kassanum og stinga því í samband við rafmagn. Þar með er það tilbúið til notkunar. Grillið býður upp á marga möguleika til að grilla nánast hvar sem er þar sem hægt er að tengjast við rafmagn. Hvort sem það er innandyra, í garðinum eða á tjaldstæðinu þá hentar grillið vel við allskonar aðstæður. Sumir hlutar grillsins sem eru lausir, eins og fitubakkinn og eldunarbakkinn, mega fara í uppþvottavél. Góð handföng eru á sitthvorri hliðinni sem auðvelda allan burð. Sílikontappar undir grillinu tryggja stöðugleika á sléttu undirlagi. Áfastur 190 cm straumkapall auðveldar aðgengi að rafmagni.
Eiginleikar
Mál og tæknilegar upplýsingar
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.