Vörumynd

Habella - Pia sparikjóll

Habella

Habella - Pia, flottur sparilegur síðermakjóll með plíseringu, rúnuðu hálsmáli, áföstum undirkjól og teygju neðst á ermum.  Plísering er þéttari að ofan og endar svo í lausari plíseringu að neðan bæði á ermum og kjól.

Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni í 30°C viðkvæmt

Skoða allt frá  HABELLA, TIA, I'CONA og JÖRLI

Habella - Pia, flottur sparilegur síðermakjóll með plíseringu, rúnuðu hálsmáli, áföstum undirkjól og teygju neðst á ermum.  Plísering er þéttari að ofan og endar svo í lausari plíseringu að neðan bæði á ermum og kjól.

Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni í 30°C viðkvæmt

Skoða allt frá  HABELLA, TIA, I'CONA og JÖRLI

Almennar upplýsingar

Snið Regular fit
Sídd: 100 cm
Efni:Undirkjóll: 100% Polyester 100% Viscose

Verslaðu hér

  • Belladonna
    Belladonna ehf. verslun 517 6460 Dalvegi 30, Ekið inn á bílastæði að innsta hluta hússins, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.